EM karla 2018

 • Hápunktar Spánverja frá úrslitaleik EM (MYNDBAND)

  Spánverjar unnu sinn fyrsta Evrópumeistaratitil síðasta sunnudag eftir að hafa sigrað Svíþjóð nokkuð örugglega í úrslitaleiknum. Spánverjar höfðu þurft að sætta sig við silfurverðlaun á fjórum Evrópumótum áður en...

 • Lið EM | Gottfridsson bestur

  Lið EM var kynnt áður en úrslitaleikirnir fóru fram í gær. Flest var eftir bókinni en Hans Lindberg hlýtur að vera svekktur að komast ekki í lið mótsins sem...

 • SPÁNVERJAR ERU EVRÓPUMEISTARAR

  Spánverjum tókst í kvöld að verða Evrópumeistarar í fyrsta skipti í sögunni þegar þeir lögðu Svíþjóð í æsispennandi leik í Zagreb höllinni í Króatíu. Þetta var einnig í fyrsta sinn í...

 • Frakkar tóku bronsið

  Ríkjandi Ólympíumeistarar frá Danmörk tóku á móti ríkjandi heimsmeisturum frá Frakklandi í leik sem flestir hefðu spáð að yrði uppá gullverðlaun Evrópumeistaramótsins en var hinsvegar leikur uppá þriðja sætið....

 • Úrslitaleikur EM fer fram í dag | Spánverjar geta orðið Evrópumeistarar í fyrsta sinn

  Í kvöld lýkur Evrópumeistaramótinu í Króatíu en mótið hefur verið frábær skemmtun. Tékkar komu liða mest á óvart og enduðu í 6. sæti meðan Þjóðverjar, sem unnu EM 2016,...

 • Svíar komnir í úrslit eftir sigur á Dönum í framlengingu

  Það var mikil dramatík í loftinu í kvöld þegar Svíar mættu Dönum í undanúrslitum á EM 2018. Danir sem voru fyrir leik líklegri til sigurs mættu ekki til leiks...

 • Spánverjar komnir í úrslit

  Í fimmta skiptið í sögu EM eru Spánverjar komnir í úrslit eftir sigur á Frökkum í undanúrslitum EM 2018. Frakkar sem höfðu ekki tapað leik á mótinu hingað til...

 • Arpad Sterbik mættur á EM

  Arpad Sterbik, einn allra besti markvörður í heimi er mættur í mark Spánverja eftir að þeirra aðalmarkvörður Gonzalo Perez de Vargas helltist úr lestinni eftir hnémeiðsli sem hann varð...

 • Svíar verða fyrir miklu áfall | Al­bin Lag­ergren meiddur

  Al­bin Lagergren markahæsti leikmaður Svía á Evrópumeistaramótinu hingað til fékk heilahristing í leiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. Lag­ergren er því úr leik en hann þarf að hvíla næstu 10...

 • Spánverjar sigruðu Þýskaland og tryggðu sér sæti í undanúrslitum

  Spánn og Þýskaland mættust í síðasta leik milliriðils 2 í kvöld. Ljóst var fyrir leikinn að Spánverjum nægði jafntefli til að fara áfram en sigur myndi tryggja Þýskalandi áfram....