Erlent

 • Aarhus með góðan sigur á Ajax | Birna Berg með 6 mörk

  Aar­hus vann Ajax, 30 – 20, í botn­bar­áttuslag efstu deild­ar kvenna í Dan­mörku í hand­knatt­leik. Liðið tók for­yst­una strax snemma leiks og var sigurinn aldrei í hættu. Birna Berg...

 • Barein þurfi að játa sig sigraða gegn Katar

  Það má með sanni segja að hjartað hafi mætt peningunum í morgun, þegar Barein mætti Katar í úrslitum Asíu leikanna.  Katar hafa lengi verið þekktir fyrir það að kaupa...

 • Barein sigraði Japan og tryggði sér sæti á HM

  Japan undir stjórn Dags Sigurðsson mættu lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar í Barein í lokaleik milliriðli Asíu­móts­ins, en ljóst var að sigur liðið myndi tryggja sér sæti í undanúr­slit­um móts­ins. Bæði lið voru með tvö stig...

 • Enn eitt tap hjá Ajax | Arhus gerði jafntefli

  Bæði Íslendingaliðinu voru í eldlínunni þessa vikuna í dönsku úrvalsdeildinni. Birna Berg Haraldsdóttir snéri aftur og spilaði með liði sínu Arhus þegar það gerði jafntefli 19 – 19 gegn...

 • Enn berast leiðindarfréttir í máli Noru Mørk

  Nora Mørk ein allra besta handbolta kona heims á alls ekki sjö daganna sæla um þessar mundir. Við greindum frá því í vikunni að hún væri að spá í að...

 • Hættir Nora Mørk að spila með norska landsliðinu?

  Nora Mørk leikmaður Győr í Ungverjalandi og norska kvennalandsliðsins í handbolta er að hugsa um að hætta spila með landsliðinu eftir fréttir þess efnis að leikmenn karlalandsliðsins dreifðu sína á milli nektarmyndum af...

 • Tap hjá Ajax Kobenhavn | Eva átti flottan leik

  Ajax Kobenhavn spilaði við Silkeborg í gær en Ajax hefur ekki enn tekist að vinna leik á leiktíðinni. Silkeborg byrjaði betur og náði mest níu marka forystu en Ajax...

 • Danska úrvalsdeildin (konur) | Tap hjá Ajax

  Eva Björk Davíðsdóttir og samherjar hennar í Ajax máttu þola tap gegn Esbjerg 30 – 27 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Staðan í hálfleik var 11 – 8. Eva...

 • Arnar Freyr mun spila með Kristianstad til ársins 2019

  Arnar Freyr Arnarsson, Framarinn knái sem leikur með Kristianstad hefur ákveðið að virða samning sinn við liðið og klára síðasta árið. Arnar hefði getað farið frá liðinu frítt eftir...

 • Þjóðverjar velja 20 leikmenn fyrir EM

  Þjóðverjar hafa valið 20 manna hóp fyrir EM. Hópurinn er ógnarsterkur og Christian Prokop telur sig hafa hóp sem getur gert tilkall til titilsins og endurleikið afrek Dags Sigurðssonar....