Olís deild kvenna

 • Olís deild kvenna | ÍBV burstaði Hauka

  Síðasti leikur dagsins í Olís deild kvenna fór fram seinna partinn í dag. Sá leikur fór fram í Hafnarfirði en Haukar tóku á móti Eyjakonum. ÍBV hefur verið á miklu skriði að undanförnu...

 • Olís deild kvenna | Stjarnan og Valur með örugga sigra

  Valur fékk Selfoss í heimsókn á Hlíðarenda í dag. Hrafnhildur Hanna virðist ekki vera alveg klár í slaginn ennþá en hún sat á bekk Selfyssinga í leiknum. Valur gerði...

 • Leikmaður 15. umferðar Olís deildar kvenna

  Það voru nokkra stelpur sem gerðu tilkall til þess að vera valdar leikmaður 15. umferðar Olís deildar kvenna. Berta Rut Haraldsdóttir átti mjög góðan leik þegar Haukar gjörsigruðu Gróttu. Sigurbjörg...

 • Pælingar 15. umferð Olís deildar kvenna

  Pælingar eftir 15. umferð Olís deildarinnar Hrun Gróttu er athyglisvert. Eftir flottan sigur á Fjölni hefur liðið fengið tvo slæma skelli gegn Selfoss og Haukum. Liðið virðist hafa brotnað...

 • fram islands meistarar

  Olís deild kvenna | Fram með öruggan sigur gegn Selfoss

  Fram átti ekki í miklum vandræðum með lið Selfoss í Safamýrinni í kvöld. Heimakonur byrjuðu leikinn af miklum krafti og var þá gaman að sjá hvað Steinunn Björnsdóttir virðist...

 • Olís deild kvenna úrslit | Haukar jafna Val á toppnum

  Haukar áttu ekki í miklum vandræðum með botnlið Gróttu í kvöld en góður síðari hálfleikur liðsins gerði út um vonir Gróttu að næla sér í stig í leiknum. Staðan...

 • Arna Þyrí til liðs við Fjölni

  Arna Þyrí Ólafsdóttir hefur gengið til liðs við Fjölni á lánssamning út tímabilið frá Fram. Arna Þyrí sem getur leikið bæði sem skytta og miðjumaður er gífurlegur liðsstyrkur við...

 • Leikmaður 9. umferðar Olísdeildar kvenna

  Loksins lauk 9. umferð Olísdeildar kvenna en hún hófst 16. nóvember. Við gerðum hana upp í pælingum en létum það vera að velja leikmann umferðarinnar sem kemur þó loks hér. Það...

 • Olísdeild kvenna | Fram fór létt með Stjörnunni

  Fram og Stjarnan mættust í frestuð leik frá því í 9. umferð. Það var ljóst strax frá upphafi í hvað stefndi þar sem Fram liðið mætti miklu ákveðnar til...

 • Pælingar eftir 14 umferð Olísdeildar kvenna

  Pælingar eftir að fyrri tvær af þremur umferðum eru liðnar af mótinu. Fram-konur urðu fyrsta liðið til að leggja Val í deildinni í vetur. Frábær síðari hálfleikur hjá Framstelpum...