EM karla 2018

EM/HM

Hápunktar Spánverja frá úrslitaleik EM (MYNDBAND)

Spánverjar unnu sinn fyrsta Evrópumeistaratitil síðasta sunnudag eftir að hafa sigrað Svíþjóð nokkuð örugglega í úrslitaleiknum. Spánverjar höfðu þurft að sætta sig við silfurverðlaun á fjórum Evrópumótum áður en þeim tókst loksins að sigra mótið. Hér má sjá helstu hápunkta frá leik Spánverja og Svía í úrslitaleik EM.

 

Ummæli