Olísdeild karla

Olísdeild kvenna

 • Olís deild kvenna | ÍBV burstaði Hauka

  Síðasti leikur dagsins í Olís deild kvenna fór fram seinna partinn í dag. Sá leikur fór fram í Hafnarfirði en Haukar tóku á móti Eyjakonum. ÍBV hefur verið á miklu skriði að undanförnu...

 • Olís deild kvenna | Stjarnan og Valur með örugga sigra

  Valur fékk Selfoss í heimsókn á Hlíðarenda í dag. Hrafnhildur Hanna virðist ekki vera alveg klár í slaginn ennþá en hún sat á bekk Selfyssinga í leiknum. Valur gerði...

 • Leikmaður 15. umferðar Olís deildar kvenna

  Það voru nokkra stelpur sem gerðu tilkall til þess að vera valdar leikmaður 15. umferðar Olís deildar kvenna. Berta Rut Haraldsdóttir átti mjög góðan leik þegar Haukar gjörsigruðu Gróttu. Sigurbjörg...

Erlent

 • Aarhus með góðan sigur á Ajax | Birna Berg með 6 mörk

  Aar­hus vann Ajax, 30 – 20, í botn­bar­áttuslag efstu deild­ar kvenna í Dan­mörku í hand­knatt­leik. Liðið tók for­yst­una strax snemma leiks og var sigurinn aldrei í hættu. Birna Berg...

 • Barein þurfi að játa sig sigraða gegn Katar

  Það má með sanni segja að hjartað hafi mætt peningunum í morgun, þegar Barein mætti Katar í úrslitum Asíu leikanna.  Katar hafa lengi verið þekktir fyrir það að kaupa...

 • Barein sigraði Japan og tryggði sér sæti á HM

  Japan undir stjórn Dags Sigurðsson mættu lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar í Barein í lokaleik milliriðli Asíu­móts­ins, en ljóst var að sigur liðið myndi tryggja sér sæti í undanúr­slit­um móts­ins. Bæði lið voru með tvö stig...

Innlent

Podcast

 • Fríkastið podcast #44 (18.12.17)

  Ingvar Örn Ákason, þáttastjórnandi Fríkast-Podcastsins fékk tvo frábæra gesti í Lemonaid+ settið að þessu sinni í 90 mínútna Christmas Special útgáfu. Baldvin hinn Fróði Hauksson aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá...

Fréttir

 • Grill 66 deildar logo

  Innlent

  Leikir dagsins (15.9.17) – Grill66 fer af stað!

  Leikir dagsins – Grill 66 deildin fer af stað. Grill66 deild karla Kl. 19:30  ||  HK – Þróttur  ||  Digranes -> leikur dagsins! Kl. 19:30  ||  Stjarnan U –...

 • Olís deild karla

  Úrslit dagsins (14.9.17) – Ásbjörn með 11 mörk fyrir FH

  Þrír leikir fóru fram í kvöld í Olís deild karla. Afturelding || 23 – 27 || ÍBV Mörk Afturelding: Birkir Benediktsson 6, Einar Ingi Hrafnsson 5, Ernir Hrafn Arnarson...

 • Olís deild karla

  Leikmaður 1. umferðar í Olís deild karla

  Það voru margir frábærir leikmenn sem gerðu tilkall til þess að verða leikmaður 1. umferðar Olís deildar karla. Til að mynda má nefna leikmenn eins og Björgvin Pál sem...

 • 2017-2018

  Fríkastið podcast #33 (14.09.17)

  Fríkastið podcast fór af stað með nýjum þætti fimmtudaginn 14. september. Var það jafnframt #33 þáttur Fríkastsins. Þáttastjórnandi er Ingvar Örn Ákason en hann var einn í settinu að...

 • Olís deildin

  Leikir dagsins (14.9.17)

  Þrír leikir fara fram í Olís deild karla í dag. Fríkastið mælir með því að fylgjast með leik Aftureldingar og ÍBV en þeim var spáð þriðja og fyrsta sæti...