Olísdeild karla

Olísdeild kvenna

 • Olís deild kvenna | ÍBV burstaði Hauka

  Síðasti leikur dagsins í Olís deild kvenna fór fram seinna partinn í dag. Sá leikur fór fram í Hafnarfirði en Haukar tóku á móti Eyjakonum. ÍBV hefur verið á miklu skriði að undanförnu...

 • Olís deild kvenna | Stjarnan og Valur með örugga sigra

  Valur fékk Selfoss í heimsókn á Hlíðarenda í dag. Hrafnhildur Hanna virðist ekki vera alveg klár í slaginn ennþá en hún sat á bekk Selfyssinga í leiknum. Valur gerði...

 • Leikmaður 15. umferðar Olís deildar kvenna

  Það voru nokkra stelpur sem gerðu tilkall til þess að vera valdar leikmaður 15. umferðar Olís deildar kvenna. Berta Rut Haraldsdóttir átti mjög góðan leik þegar Haukar gjörsigruðu Gróttu. Sigurbjörg...

Erlent

 • Aarhus með góðan sigur á Ajax | Birna Berg með 6 mörk

  Aar­hus vann Ajax, 30 – 20, í botn­bar­áttuslag efstu deild­ar kvenna í Dan­mörku í hand­knatt­leik. Liðið tók for­yst­una strax snemma leiks og var sigurinn aldrei í hættu. Birna Berg...

 • Barein þurfi að játa sig sigraða gegn Katar

  Það má með sanni segja að hjartað hafi mætt peningunum í morgun, þegar Barein mætti Katar í úrslitum Asíu leikanna.  Katar hafa lengi verið þekktir fyrir það að kaupa...

 • Barein sigraði Japan og tryggði sér sæti á HM

  Japan undir stjórn Dags Sigurðsson mættu lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar í Barein í lokaleik milliriðli Asíu­móts­ins, en ljóst var að sigur liðið myndi tryggja sér sæti í undanúr­slit­um móts­ins. Bæði lið voru með tvö stig...

Innlent

Podcast

 • Fríkastið podcast #44 (18.12.17)

  Ingvar Örn Ákason, þáttastjórnandi Fríkast-Podcastsins fékk tvo frábæra gesti í Lemonaid+ settið að þessu sinni í 90 mínútna Christmas Special útgáfu. Baldvin hinn Fróði Hauksson aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá...

Fréttir

 • Olís deild kvenna

  Olísdeild kvenna | Fram fór létt með Stjörnunni

  Fram og Stjarnan mættust í frestuð leik frá því í 9. umferð. Það var ljóst strax frá upphafi í hvað stefndi þar sem Fram liðið mætti miklu ákveðnar til...

 • Innlent

  Ísland mætir Litháen umspili fyrir HM

  Dregið var í umspil fyrir HM í handbolta og má segja að Ísland hafi dottið í lukku pottinn. Við forðumst liðin sem tóku þátt á EM og drógumst á...

 • EM karla 2018

  Svíar komnir í úrslit eftir sigur á Dönum í framlengingu

  Það var mikil dramatík í loftinu í kvöld þegar Svíar mættu Dönum í undanúrslitum á EM 2018. Danir sem voru fyrir leik líklegri til sigurs mættu ekki til leiks...

 • EM karla 2018

  Spánverjar komnir í úrslit

  Í fimmta skiptið í sögu EM eru Spánverjar komnir í úrslit eftir sigur á Frökkum í undanúrslitum EM 2018. Frakkar sem höfðu ekki tapað leik á mótinu hingað til...

 • EM karla 2018

  Arpad Sterbik mættur á EM

  Arpad Sterbik, einn allra besti markvörður í heimi er mættur í mark Spánverja eftir að þeirra aðalmarkvörður Gonzalo Perez de Vargas helltist úr lestinni eftir hnémeiðsli sem hann varð...